Hjartanlega velkomin
Þú ert að skoða uppfært viðmót á gagnasafni Hugleiks.
Aðalvefur félagsins er og verður á slóðinni www.hugleikur.is en á þessum undirvef verður gagnagrunninn að finna.
Þetta er verk í vinnslu og ekki allt farið að virka eins og það gerði í eldri útgáfu. Nýja útgáfan er að mörgu leyti liprari og rúmast betur í farsímastærðum heldur en áður. Sumt efni hefur verið fært á aðalvef og úrelt efni horfið (en unnt að endurheimta ef þörf krefur).
Gagnastaðan byggir á afriti teknu haustið 2023 og þar vantar að uppfæra og ganga frá skráningum fyrir sýningar frá og með sýningunni Húsfélaginu.
Ef þú tekur eftir einhverjum alvarlegum hnökrum má gjarnan senda Tóró stutta lýsingu á vandamálinu á netfangið [thorarinn hjá thorarinn punktur com]