, 14/11 2005 kl. 12:35:
Júlía smúlía, 14/11 2005 kl. 12:38:
Æðislegt að vera kominn í leikhúsið! Vildi bara að æfingatíminn væri aðeins lengri.
Hljóð barst betur en mig minnti, allavega í gær.
Vona bara að "hnökrar" hafi verið vegna "þreytu" frá Þjóðó, annars......nei grín.
Hlakka bara til að mæta aftur í kvöld.
Aftur í dagbók
14/11 2005
Fluttum í Tjarnarbíó í gær. Og fengum ljósameistara í hús. Guðmundur Steingríms ætlar að varpa ljósi á þetta furðuverk.
Rennslið var nokkuð skrykkjótt eins og við mátti búast og ljóst að einhver handtök eru óunnin við að pakka inn efninu. En það mun hafast. Leikmyndin lúkkar ágætlega og verður að mestu leyti þénug í rýminu. Hljóðballans er góður. Allt er gott.
Þorgeir Tryggvason
14/11 2005