bibbi, 15/11 2005 kl. 02:08:
og mælist ég hér með til þess að allir keyri tónlistina í græjunum, stöðugt. það hjálpar mikið til við að skerpa á textakunnáttu og tempóinu. í bílinn með diskinn og látið lúppa út í hið óendanlega!
við pistil hans hjalta má síðan bæta að leikskrá og önnur grafísk hönnun er komin á koppinn og allt lúkkar mjöööög vel!
Siggalára, 15/11 2005 kl. 09:27:
Og fynd kvöldsins var vafalítið ruglingur stórafmælisbarnsins Jóns Geirs á því hvor væri hvað, frelsarinn og skaparinn.
(Annars eru náttlega alltaf grilljón sinnum fleiri fynd en hægt er að muna...)
Bjössi, 16/11 2005 kl. 00:52:
Upptökustjórinn vill þakka kærlega fyrir samstarfið, sem var mjög lærdómsríkt og upplífgandi.. Megi sýningarnar vera ykkur jafnt sem öðrum frammúrskarandi..
Kveðja: Björn Heiðar Jónsson
Aftur í dagbók
14/11 2005
Án þess að vita hvort einhver hafi Sjanghæjast í blogg tek ég mér það bessaleyfi að henda inn svosem eins og einni færslu því það var svo ótrúlega gaman í dag. Við stjórnin byrjuðum á einum léttum fundi þar sem Toggi talaði og við hin brostum, vorum sæt og kinkuðum kolli. svo var bara talið í og við tókum nett hjakk á fyrri hluta. Skemmst er frá því að segja að það var bara eins og einhver hefði hent stersprautu í ra"%gatið á leikhópnum í heild allt orði miklu skemmtilegra og líflegra. Ekki versnaði svo ástandið þegar við byrjuðum svo á heildar rennsli og held ég að það sé (skrítið en satt) rétt að vitna í Stuðmenn og segja "energí og trú". Toppurinn á kvöldinu var þó þegar Bibbalingurinn kom færandi hendi með nýbrennda diska með tónlistinni á, þess má til gamans geta að þeir fara í fjölföldun á morgu, só vottsj á hullarar nú er von á góðu
Hjalti Stefán Kristjánsson
14/11 2005