Sagnasafn Hugleiks

Athugasemdir við færslu 4/4 2006

Hrefna, 5/4 2006 kl. 15:55:

Ógurlega er ég glöð og þakklát fyrir að geta fylgst svona með æfingum. Alltaf jafn skemmtilegt framtak. Svo er ég náttúrulega bara svo kát með þetta allt saman og ykkur öll!
Besta kveðja frá höfundagreyinu.

Aftur í dagbók


4/4 2006

Önnur æfing. Innkoma hinnar foreldralausu Krístínar. Henni leist ekkert illa á að fá frændur og frænkur í leiðinni. Loks tókst henni með undraverðum hætti að bregða fyrir sig Sylvíu Nótt!

Sigurður H. Pálsson

4/4 2006