Sagnasafn Hugleiks

Athugasemdir við færslu 20/4 2006

Höfundagreyið, 22/4 2006 kl. 01:10:

Mikill lúxus að mæta á æfingu og þurfa ekki að gera neitt nema horfa á - og höfundi líkaði stórvel það sem fyrir augu bar! Hlakka til að sjá meira.
Vonast líka til að sjá ykkur í Óperunni um helgina :-)
Besta kveðja.

Aftur í dagbók


20/4 2006

Sumardagurinn fyrsti, en ekkert frí fyrir Dísu, Jennýju og Jón Geir. Atriðið þeirra rann vel og fullt af skemmtilegum hlutum að gerast. Útkeyrður höfundurinn lét sjá sig, og lét sem henni litist þokkalega á.

Sigurður H. Pálsson

20/4 2006