Sagnasafn Hugleiks

Athugasemdir við færslu 23/5 2006

Gummi, 23/5 2006 kl. 14:03:

Þess má einnig geta að um daginn fékk ég sms frá Togga: "Erum búin að syngja hestinn með rússum". Geri ekki ráð fyrir öðru en þar hafi miklar gæsahúðir dropið af hvurju strái.

Aftur í dagbók


23/5 2006

Frá Togga:

Erum í rútu með Hollenskum leikhóp á leið til Schelyekhovo. Miklar væntingar um betri aðbúnað og sérstaklega salernin. Leiklistins kemur svo í þriðja sæti.

PS: Sum okkar unnu 3000 rúblur í rússneskri rúllettu - og enginn dó.

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir

23/5 2006