Athugasemdir við færslu 23/5 2006
Sævar, 23/5 2006 kl. 22:37:
Ég geri fastlega ráð fyrir að þessir kettir séu með hræðslulokka.
bonnie, 24/5 2006 kl. 00:56:
eða tjúguskegg
bonnie, 24/5 2006 kl. 00:58:
alltaf nytsamlegt að æfa framsögn þegar maður er kominn niðurfyrir miðja vodkafösku
bibbi, 24/5 2006 kl. 19:37:
geri fastlega ráð fyrir að minns sé fallegasti köttur í heimi og hinns sé tjernóbíleftirköst..
Sævar, 26/5 2006 kl. 02:03:
Nema annar sé með gleraugu og hinn sé hvítur?
Toggi, 3/6 2006 kl. 11:07:
Snæbjörn var vissulega snotur köttur, hvítur eins og nafnið bendir til. Baldur sætur líka.
En síðan gerðist tvennt:
Kattfræðingar hópsins komust að því að Snæbjörn væri læða.
Og við hittum íðilfagran kött við Kaupfélagið og skírðum hann Helgu.
23/5 2006
Jahér. Maður fer nú bara að efast um að við endurheimtum Hamarshópinn. Þau eru komin lennngst. Allavega, frá Togga:Kl. 14:54Alea jacta est - Hugleikur er farinn yfir Volgu.Kl. 17:22
Nálgumst Schelyekhovo eftir 23 tíma ferðalag. Höfum aldrei komið svona langt út í sveit! Óvíst með gsm-samband næstu daga.En það fór greinilega betur en á horfðist, þar sem nú í kvöld kom:Kl: 20:56
Það er bara fallegt hér í Schelyekhovo! Gistiaðstaða ágæt, svo og tojararnir, en maturinn heldur dapur.
---
Kettirnir tveir sem hér eru heimagangar hafa hlotið nöfnin Bibbi og Baldur. Fjórar sýningar á morgun og svo við...
---
Dæmi um rússneskt skipulag: Alþjóðleg leiklistarhátíð með fjórum erlendum sýningum. Tvö námskeið, þar af eitt FRAMSAGNARNÁMSKEIÐ!!!!!? 23/5 2006