Athugasemdir við færslu 24/5 2006
Júlían Smúlían, 24/5 2006 kl. 22:52:
Æðislegt að heyra frá ykkur. Var að fara inn fyrst núna. Ég veit að þið eruð bessssst þarna í Rússíá...nema hvað!
Eiga þeir ekki kústa þarna? Fyrir glerbrotin meina ég? Kannski þið hefðuð átt að taka suðskinnsskó með til öryggis,,en of seint núna. Any substitutes?
Sakna ykkar barasta..Knús og kossar.
Engar grænar slímtjarnir Siggi, okey?
Nú ertu maður með ábyrgð.
, 25/5 2006 kl. 13:31:
Gleðilega 10 undu leiklistar hátíð og poj,poj fyrir sýningu dagsins.
bonnie, 25/5 2006 kl. 13:32:
asssssakið þetta voru skilaboð frá mér;)
Sævar, 26/5 2006 kl. 02:09:
Hvað er eiginlega bræðslumark mýs þarna á túndrunni?
Annars var ég smástund að fatta þessa röngu beygingu á músunum. Svo rann upp fyrir mér mý!
24/5 2006
Kl.20.00:Fréttir úr Selakofa: Ágæt hollensk sýning sem reddaði deginum leiklistarlega séð. Á skordýrasviðinu tóxt að myrða alla maurana í herbergi 5 og fyrirhuguðum varðeldi var aflýst vegna mýs. Af tæknisviðinu eru þau tíðindi helst að þegar við höfum bætt einu fjöltengi við græjukostinn hefur ljósaborðið stækkað um helming. Og flísarnar og glerbrotin ásviðinu valda nokkrum áhyggjum. En það þýðir ekki að kvarta þegar Kaupfélag Selkyfinga selur bjór, vodka og vandaðan Whiskey-rakspíra. Sýning á morgun. 24/5 2006