Sagnasafn Hugleiks

Athugasemdir við færslu 26/5 2006

Gumsli, 27/5 2006 kl. 03:57:

Jamm, er það ekki englaharpan hans Sigga? Minnir mig allavega.

Loftur, 29/5 2006 kl. 02:32:

Jú mikið rétt. Fyrir þá sem vilja heyra í Novgorod-gusliinu umrædda er bent á Jólaóratoríuna Fjárhirðarnir úr Jólaævintýri Hugleix. Þegar engillin boðar komu frelsarans leikur hann á títtnefnt Novgorod-Guslí.

Aftur í dagbók


26/5 2006

Frá Sigga, 09.40.
Sýndum í gær við dúndrandi hlátursrokur og bravóköll. Besti salur ever. Lokasýningarpartý við varðeld, einskonar uberbrekka með samkvæmisleikjum.

Frá Togga:
Hittum Guslileikara og lærðum að Fríðugusli er sk. Novgorod-gusli. Þeir sem eiga Jólaævintýrisdisk eru beðnir að leiðrétta bækinginn.

(Sú sem ritar skildi ekki þessi skilaboð og veit ekki hvað "gusli" er.)

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir

26/5 2006