Athugasemdir við færslu 29/5 2006
Júlía, 29/5 2006 kl. 20:28:
Varaformaður vor, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, hefur staðið sig eins og hetja sem proxý og mun ég leggja til að skálað verði fyrir henni margsinnis á laugardaginn!
Hún kom skilaboðum á Netið næstum jafnskjótt og þau bárust í símann hennar.
Júlía, 29/5 2006 kl. 20:31:
Er kannski hægt að skrifa leikrit um það Siggi?
"Sögur úr Bjarmalandsför" eða eitthvað gáfulegt.
Það er ekki verri hugmynd en margar, og örugglega betri en sumar. Allavega engin hætta á að útskriftarnemar leiklistarskólans taki þá hugmynd/upplifun frá okkur/ykkur.