Sagnasafn Hugleiks

Athugasemdir við færslu 4/2 2007

vala kona hans, 4/2 2007 kl. 22:46:

Enginn séð Jóhannes? Kæmi mér ekki á óvart að hann væri að eltast við einhverja með flegið hálsmál, hvelfdan barm, munúðarfullar varir í eccóskóm.

Aftur í dagbók


4/2 2007

Nú er rúm vika liðin frá síðasta ranti. Þó annað mætti halda vegna bloggleysis hefur verið æft á fullu upp á næstum hvern einasta dag síðan. Enn er það sama sagan: Það er fullt að gerast í atriðunum sem ég er í og alltaf jafn gaman. Ég geri bara ráð fyrir að það sé sama sagan á öðrum vígstöðvum.

Í dag er frí frá leikæfingum, en í staðinn verður söngæft í stórum stíl í Tótuskúrnum í Stórholtinu. Það verður örugglega heldur ekkert leiðinlegt.

Sigurður H. Pálsson

4/2 2007