Athugasemdir við færslu 26/7 2007
Gummi, 27/7 2007 kl. 20:12:
Gott að sjá að þið eruð enn á lífi og í sambandi við umheiminn. Meira svona (engin pressa sko. Eða jú...)
Siggalára, 28/7 2007 kl. 10:32:
Og samhryggist ef þið eruð að bögglast við að nota kóresk lyklaborð. ;-)
Engin miskunn, samt. Meira!
Lukka, 29/7 2007 kl. 00:52:
Frábært að allt gengur vel, og æðislegt að geta fylgst með ykkur í gegnum dagbókina. Ferlega skemmtilegt að lesa hana....Vonandi gengur allt svona vel áfram góða skemmtun og gangi ykkur vel. Það biðja allir voða vel að heilsa Bylgja mín og allt gengur vel hér á fróni.
Stórt knús og 1000 kossar.
Kær kveðja,
Lukka
Dóra frænka, 30/7 2007 kl. 09:57:
Elsku Bylgja! Ég skrifa á dønsku - miklu audveldara! Godt at læse at alt er gået godt og at du overlevede marathonet! Håber Jeres spil går fantastisk og at I får en masse gode oplevelser ud af denne spænende tur. Pas på de små koreanske drenge og på maden, vandet o.s.v. og ikke mindst dig selv og hinanden. Glæder mig til at læse mere i Jeres dagbog og høre rejsehistorien når du kommer hjem. Love you.
Dóra frænka
26/7 2007
Takk Siggi.. jaeja loksins vorum vid komin a leidarenda.. eg man ekkert rosalega mikid eftir flugvellinum i Pusan ef eg a ad segja eins og er enda buin med nokkrar roandi i thessu flugferdamarathoni.. en eg man ad vid vorum mjog glod ad sja allan farangurinn koma eftir faeribandinu thar sem vid hofdum ekki sed hann sidan i kef og voru nokkur taekifaeri fyrir eins og einn kassa eda eina tosku ad tynast a leidinni. Uppi rutu og fra Pusan til Masan og a heimavistina med farangurinn.. okkur til mikillar brennslugledi tha er adkeyrslan ad heimavistinni svo brött ad rutan treysti ser ekki alla leid upp hehe.. thannig ad vid sjaum fram a ad labba upp thessa brekku nokkud oft a komandi dogum og komum thvi heim spikk and span og stinnari .. og sjalfsagt stirdari en nokkru sinni adur ;)Svo skelltum vid okkur asamt fararstjorunum i sma gonguferd um borgina.. skruppum i bankann og.. nei biddu thad er ekki alveg haegt ad segja skreppa i bankann thvi thad aetladi ekki ad ganga upp fyrr en gellan i bankanum breytti eitthvad hradbanka-apparatinu og jeiiii vid gatum tekid ut Won.. alveg fullt.. og thar sem 1000 Won eru ca. 60kr. tha vorum vid med haug af sedlum ;) Allir klarlega ordnir sjukir i eitthvad rennandi og var rolt ut um allt ad finna pub eda eitthvad til ad tylla okkur i eins og einn kaldann.. en nei, thad gekk ekki alveg upp heldur.. stelpurnar "fararstjorarnir" voru ad leita og leita ad stad fyrir okkur en allt lokad.. ciesta i fullu fjori.. allir bara ad fa ser middagslur.. en vid bara skelltum okkur i Lotte Mart og keyptum bjor og snakk og forum uppa heimavistina i Kwongnam University og helltum i okkur einum og odrum langthradum koldum og svo uppi rutu og a stadinn sem vid bordum kvold- og hadegismat.. flott hladbord, allskonar gomsaetir rettir eins og kimchi sem er traditional rettur her i Koreu (kryddad graenmeti...VEL kryddad graenmeti).. rosa sterkt.. og betra ad blanda sma hrisgrjonum med thvi til ad finna bragd af restinni af matnum ;) Eftir matinn var farid aftur uppa heimavist og sma spjall og sma ol.. svo bara farid ad sofa.. tho klukkan vaeri ekki nema 21..a stadartima en um hadegi heima.. enda buin ad vaka nanast i tvo solarhringa :) 26/7 2007