Athugasemdir við færslu 2/8 2007
, 2/8 2007 kl. 13:34:
Roger that, Siggi P er að redda svo við komumst á leiðarenda :-)
Kv.,
M&Mhópurinn
Siggalára, 2/8 2007 kl. 13:44:
Sjúkk! :-)
Julia, 3/8 2007 kl. 16:17:
Thar sem tetta er ordin skilabodasida og samband okkar vid umheiminn af tregum toga langar mig ad vidurkenna ad eg man bara alls ekki adganginn ad tolvipostinum minum og get thess vegna ekki sent post a minn heittelskada. Tilkynni her med ad eg borgadi Hjordisi og lagdi inn hja fyrrnefndum heittelskada. A morgun reyni eg kannski ad komast i post hja einhverjum af samferdamonnunum. Annars allt gott. Hlakka til ad sja ykkur aftur. Knus og kossar.
2/8 2007
Ef einhver sem þetta les heyrir í einhverjum af Mementó-hópnum í Kóreu (Sem þyrfti reyndar að vera fyrir kraftaverk þar sem ekki næst í þau í síma) má hann gjarnan koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri:Góðan daginn. Viljið þið vera svo væn að hafa samband við mig þar sem CA flugfélagið er að biðja um vegabréfsupplýsingar frá ykkur öllum en þeir segja að þeir afpanti flugið ef þetta er ekki komið til þeirra 3. águst. Ég veit ekki hvort þeir séu með skrifstofu þar sem þið eruð en ef svo er væri kanski einfaldast að hafa samband við þá beint. Þið getið líka sent mér þessar uppýsingar á E-Mail, vegabréfsnúmer,fæðingadag, og daginn sem vegabréf rennur út. netfangið mitt er helgama@icelandair.iskveðjaHelga MagnúsdóttirÞetta barst í kommentakerfið í Mementó-dagbókinni í morgun. Ég rak augun í þetta nánast á sömu stundu og hópurinn steig á svið þar eystra. Mér skilst að símarnir þeirra virki ekki þarna, en ég sendi þeim tölvupósta og sms eins og vítlaus manneskja upp á von og óvon. Vona bara að einhver hringi heim eða fari í póstinn sinn í frumsýningarvímunni... sem er nú kannski ekkert sérlega líklegt...Annars verður Kóreudeild Hugleix bara að vera til frambúðar... 2/8 2007