Söngsveitin Hjárómur
Hjárómur varð til haustið 2005 þegar nokkrir Hugleikarar fóru að koma saman vikulega til að æfa kórtónlist. Hópurinn debútteraði á Þessu mánaðarlega í Þjóðleikhúskjallaranum í febrúar 2006 með flutningi á Hávamálasvítu Þorgeirs Tryggvasonar.
Meðlimir:
Heimasíða: www.hjaromur.net