Sagnasafn Hugleiks

Söngsveitin Hjárómur

Hjárómur varð til haustið 2005 þegar nokkrir Hugleikarar fóru að koma saman vikulega til að æfa kórtónlist. Hópurinn debútteraði á Þessu mánaðarlega í Þjóðleikhúskjallaranum í febrúar 2006 með flutningi á Hávamálasvítu Þorgeirs Tryggvasonar.

Meðlimir:

Árni Friðriksson
Ásta Gísladóttir
Björn Thorarensen
Einar Þór Einarsson
Fríða Bonnie Andersen
Guðmundur Erlingsson
Guðrún Lára Pálmadóttir
Hulda B. Hákonardóttir
Jenný Lára Arnórsdóttir
Sigurður H. Pálsson
Silja Björk Huldudóttir
Svavar Knútur Kristinsson
Þorgeir Tryggvason

Heimasíða: www.hjaromur.net