Sagnasafn Hugleiks

Vísur Bölvars og Ragnars

Texti
Anna Kristín Kristjánsdóttir, Unnur Guttormsdóttir
Lag
Anna Kristín Kristjánsdóttir, Unnur Guttormsdóttir

Einu sinni átti ég haug
á allri æfi minni
Þá var reittur hænurass
í vindi eftir minni.

Einu sinni átti ég gott
á allri æfi minni.
Þá var soðinn rjúpurass
reyttur upp úr skinni.

Einu sinni átti ég fé
á allri æfi minni.
Þá var spældur hamborgararass
í köflóttum buxum inni.