Sagnasafn Hugleiks

Þjóðsöngur Hugleiks

MIDI  PDF

Þegar ég finn af þessu bragð
þá fer mér að hlýna,
eins og þú legðir ullarlagð
ofan á sálu mína.

Situr einn og segir frá,
sveitist við að ljúga.
Annar hlustar hrifinn á
og hamast við að trúa.

Sitja þar við sama borð
sex, og enginn lýgur.
Skemmtilegt og skrýtið orð
er Skólavörðustígur.