Sagnasafn Hugleiks

Hraustir menn

MIDI  PDF

Lengst upp á öræfum er kofi.
Ævintýrin gerast senn.
Þar gista huggulegar hnátur
og hraustir menn.

Úti dansar Kári kátur
og köldum snjónum þyrlar hátt.
Inni glymur gleðihlátur,
glösunum drengir lyfta,
dömum í dansinn svipta,
kossum og kjassi skipta jafnt.