Hjálparsveitarhvatning
Hverjar eru það sem aldrei bogna hvað sem dynur á,
hvað sem dynur á?
Hjálparsveitirnar.
Hverjar eru það sem aldrei sofna verði sínum á,
verði sínum á?
Hjálparsveitirnar.
Hverjar eru það sem að koma sigr' og sjá,
hverjar eru það sem að menn og konur þrá?
Hjálparsveitirnar!