Sagnasafn Hugleiks

Upphafssöngur

Texti
Sævar Sigurgeirsson
Lag
Þorgeir Tryggvason

MIDI  PDF

Öld er stórra elda
ok illra, manna í millum.
Vopnast höldar heppnir
höggva menn ok brenna.
Ættir sjaldan sáttar,
sækja á víxl ok hrækja
sem börn í annars brunna.
Blóðs mörg verða flóðin.

Manna löst þó mestan
mynd’ek telja synd þá
sem biskup kýs að kalla
kvikfjárlíf’ ok svik við
hjónabandsins bönd ok
brest í ásta festum.
Forðumst fleiri orð um
frillulífsins villu.