Lærdómsvísur III
Texti | |||
---|---|---|---|
Snæbjörn Ragnarsson | |||
Lag | |||
Snæbjörn Ragnarsson |
Jól framtíðar: Séra Oddur, draugur framtíðar, er fámáll en Ebenezer tekur lexíuna samt til sín og nú loksins iðrast karlinn gjörða sinna.
(.................................................
..............................................)
Ætlarðu ekki að segja mér neitt?
(................................................
............................................)
Hann virðist ekki ætla að segja neitt
Sjálfsagt hefði hann sagt þó við mig
"Sjáðu hvernig fólkið kemur fram við þig”
Ætli það sé ennþá hægt að iðrast Ebenezer?
Hei þú elsku besti Ebenezer
athuga þarftu hver stefna þín er
Ég athuga ætla hver stefna mín er
Líttu þér nær og læra munt þá
lífinu þér þú kastað hefur frá
Allt öðru vísi áður fyrr mér brá
Ég er orðinn gamall og grár
geðillur og orðinn heldur vinafár
Nú er kominn tími til að iðrast Ebenezer