Jarðarför
Texti | |||
---|---|---|---|
Ásta Gísladóttir, Júlía Hannam | |||
Lag | |||
Eggert Hilmarsson |
Skýin svífa létt á braut
Hverfa sjónum skjótt
Engin þungi, liðin þraut
Leysast upp svo fljótt
Öll eru horfin, engin eftir, minningin dvínar fljótt
Sumir leggja of snemma af stað
Ferðina löngu í
Áfangastaður er dauðans hlað
Enginn ræður því
Hvað sem að gerist, þó það gerist, enginn ræður því