Sagnasafn Hugleiks

Dragðu ekki...

Dragðu ekki það að leika þar til þú eldist
því að þá kannski upp af hrekkurðu heldur skjótt
og hefur hreint aldrei leikið neitt.

Taktu heldur því sem þér að höndum ber,
það þýðir ekki um að fást.
Þú mátt aldrei láta mæðu sækja sinnið á
né súta yfir von sem brást.

Dragðu ekki það að skrifa, smíða, mála, sauma, lýsa, hvísla, leikstýra... (eftir smekk og aðstæðum)