Hjálpræðissálmur
Texti | |||
---|---|---|---|
Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason | |||
Lag | |||
Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason |


Guð minn, ég gæði þín skil.
Með gleði ég hugsa þín til.
Þú fyllir mitt hjarta með ást og yl,
þú ert allt sem ég virði og vil.
Hann er mér allt, hann er mér allt,
ef mér sé kalt, hann vermir mig.
Ég elska hann, já elska hann,
þú vita skalt hann elskar einnig þig.