Sagnasafn Hugleiks

Geislar brá

Texti
Ármann Guðmundsson
Lag
Þorgeir Tryggvason

MIDI  PDF

Geislar brá und brúnum
Baldurs skær sjáaldurs.
Angan bleikra engja
anda ok rósavanda.
Breiðir faðm mót bróður
brúða vors, in prúða.
Blóð á vörum blíðum
ek bergi með áfergju.