Nallinn smallinn
Texti | |||
---|---|---|---|
Sævar Sigurgeirsson |
Fram bráðir menn í búsáhöldum
sem blekkið sortulyngsins þök.
Já Bára Freys er blaut á höndum
borðar kúbein Ragna rök.
Núna skoðum Surt og skjótum
skærahylkjum með í dag.
Við Bára sötrum blátt og hrjótum
og Biggi étur sjóveikt sag.