Eistnapung ég elska af rót, eins þótt hann sé loðinn, hann hefur veitt mér besta bót bæði hrár og soðinn.