Sagnasafn Hugleiks

Brullups vikivaki II

Texti
Sævar Sigurgeirsson
Lag
Þorgeir Tryggvason

Haraldur/Ólöf:
Önnur veisla annað par.
Enn má slátra kú.
Á mína trú.
Klárum allar krásirnar.
Á mína trú
og enn er hún jómfrú,
enn er hún jómfrú.

Þuríður/Kolfinna:
Ein er veidd í ektastand
inn í vopnabú.
Á mína trú.

Allir:
Önnur hneppt í hjónaband.
Á mína trú
og enn er hún jómfrú,
enn er hún jómfrú.