Sagnasafn Hugleiks

Dagurinn

 Um leikritið

Höfundur: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir

Leikstjóri: Sesselja Traustadóttir

Hluti af Sjö sortir

Sýningarstaður: Iðnó

Frumsýnt: 18/11 2001

Sýnt 3 sinnum fyrir samtals 170 manns

Persónur og leikendur
GuðHulda B. Hákonardóttir 
DómarinnSigrún Pétursdóttir 

Úr gagnrýni

„... styrkur leikur ... áhrifarík sviðsetning ... Sigríður Lára er nýjasta vonarljósið í leikritunarvöggu Hugleiks ...“ Hörður Sigurðarson, leiklist.is