Sagnasafn Hugleiks
Valmynd
Petra
Um leikritið
Höfundur:
Fríða Bonnie Andersen
Leikstjóri:
Halla Rún Tryggvadóttir
Hluti af
Þetta mánaðarlega
Sýningarstaður: Kaffileikhúsið
Frumsýnt: 14/11 2002
Sýnt 2 sinnum fyrir samtals 150 manns
Persónur og leikendur
Petra
Hafdís Hansdóttir
Geðlæknir
Einar Þór Einarsson
Lýsing
Gunnar Gunnarsson
Úr gagnrýni
„Hafdís Hansdóttir var hreint dásamleg í bráðfyndnum þætti í leikstjórn Höllu Rúnar Tryggvadóttur. ... Hreint ótrúlega kvikindislegt og fyndið. “ Hörður Sigurðarson, leiklist.is
Myndir