Sagnasafn Hugleiks

Listin að lifa

 Um leikritið

Höfundur: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir

Leikstjóri: Þorgeir Tryggvason

Sýningarstaður: Einþáttungahátíð BÍL, Rimum í Svarfaðardal

Frumsýnt: 20/05 2004

Sýnt einu sinni fyrir samtals 60 manns

Persónur og leikendur
DiddiÞórarinn Stefánsson 
DúaHrefna Friðriksdóttir 
DuddaJúlía Hannam 

Leikmynd og búningar
Jón E. Guðmundsson, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Hljóðmynd
Björn Thorarensen

Úr gagnrýni

„Það er fínn leikur hjá hópnum ... Leikstjórnin var vel unnin og mjög frumlegar og ferskar útfærslur í búningum og leikmynd. Rólurnar voru brilli.“ Lárus Vilhálmsson, leiklist.is