Af hverju láta fuglarnir svona?
Um leikritiðHöfundur:
Ylfa Mist HelgadóttirLeikstjóri:
Rúnar LundSýningarstaður: Einþáttungahátíð BÍL, Rimum í Svarfaðardal
Frumsýnt: 20/05 2004
Sýnt einu sinni fyrir samtals 60 manns
Úr gagnrýni
„Það er aðeins eitt sem hægt er að segja um þennan þátt. Hann er snilld ... tókst að gæða þáttinn þvílíkum innra krafti og sorg að fáir eða engir áhorfendur voru ósnortnir. Eða allavega grenjaði ég. Þetta verk var hápunktur hátíðarinnar og eitt það besta sem ég hef séð í vetur.“ Lárus Vilhjálmsson, leiklist.is