Sagnasafn Hugleiks

Án mín

 Um leikritið

 Myndir

Höfundur: Jónína Óskarsdóttir

Leikstjóri: Unnur Guttormsdóttir

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Kaffileikhúsið

Frumsýnt: 02/10 2004

Sýnt 2 sinnum fyrir samtals 120 manns

Persónur og leikendur
HúnJónína Helga Björgvinsdóttir 
GuðmundurRúnar Lund 
Rödd á bandiÞorsteinn Helgason 

Lýsing
Valdimar Þórarinsson
Hljóð á sýningum
Valdimar Þórarinsson

Úr gagnrýni

„Skondin texti og lipurlega skrifaður á köflum... Leikstjórnin hjá Unni Guttorms var mjög góð og hún slapp alveg með að bæta kallinum inn í þennan einleik enda var Rúnar Lund afar skemmtilegur og undurfurðulegur. Jónína Björgvinsdóttir fór einnig vel með sitt hlutverk. Þarna var líka lögð natni í leikmynd og búninga sem skilaði sér vel.“ Lárus Vilhjálmsson, Leiklist.is

„Hugblærinn í textanum í lögn Unnar fellur eins og flís við rass að hinum séríslenska hugleikska anda. ... Það var skemmtilegt að sjá manninn með fallegu röddina á hljóðspólunni, Þorstein Helgason, setjast á rúmið hjá konunni á meðan hann las.“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.

Myndir

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu