Sagnasafn Hugleiks

Hefur einhver sagt þér hvað þú ert líkur Robert Redford?

 Um leikritið

 Myndir

Höfundur: Jón Guðmundsson

Leikstjóri: Hrefna Friðriksdóttir

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn

Frumsýnt: 07/10 2005

Sýnt 2 sinnum

Persónur og leikendur
LeikariÁrni Friðriksson 

Tæknivinna
Hjalti Stefán Kristjánsson, Kjartan Guðnason
Kynnir
Björn M. Sigurjónsson

Úr gagnrýni

„Árni sýndi mjög skemmtilega takta í hlutverki hins óörugga og aumkunarverða sundlaugarvarðar. Þáttur var vel sviðsettur og rann vel enda fékk hann góð viðbrögð áhorfenda.“ Hörður Sigurðarson, leiklist.is

Myndir

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu