Sagnasafn Hugleiks

Snemma beygist krókurinn

 Um leikritið

 Myndir

Höfundur: Nína Björk Jónsdóttir

Leikstjóri: Sigurður H. Pálsson

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn

Frumsýnt: 07/10 2005

Sýnt 2 sinnum

Persónur og leikendur
SvanlaugJúlía Hannam 
SkólastjóriFríða Bonnie Andersen 
SteindórJóhann Páll Jóhannsson 

Tæknivinna
Hjalti Stefán Kristjánsson, Kjartan Guðnason
Kynnir
Björn M. Sigurjónsson

Úr gagnrýni

„[Leikstjóra] tókst fjarska vel upp með gróteskuna og leikararnir ... voru öll mjög góð.“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.

„Ekki er hægt að skilja við þennan þátt án þess að minnast á frammistöðu hins unga Jóhanns Páls sem sýndi sérdeilis góða takta þrátt fyrir ungan aldur.“ Hörður Sigurðarson, leiklist.is

Myndir

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu