Sagnasafn Hugleiks

Stefnumót

 Um leikritið

Höfundur: Þórunn Guðmundsdóttir

Leikstjóri: Rúnar Lund

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn

Frumsýnt: 07/10 2005

Sýnt 2 sinnum

Persónur og leikendur
AriSigurður H. Pálsson 
HuldaHrefna Friðriksdóttir 

Tæknivinna
Hjalti Stefán Kristjánsson, Kjartan Guðnason
Kynnir
Björn M. Sigurjónsson

Úr gagnrýni

„Skemmtilegur þáttur eins og Þórunnar er von og vísa og mjög vel leikin[n]... Fáguð sviðsetning...“ Hörður Sigurðarson, leiklist.is

„Leikstjórn Rúnars Lund studdi textann einkar vel ... persónusköpun merkilega djúp í svo stuttum þætti ...“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.