Jólaævintýri Hugleiks
Um leikritið


Sigrún Óskarsdóttir
Snæbjörn Ragnarsson
Þorgeir Tryggvason
Snæbjörn Ragnarsson (tónlist)
Þorgeir Tryggvason (tónlist)
Leikstjórar: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Snæbjörn Ragnarsson
Þorgeir Tryggvason
Sýningarstaður: TjarnarbíóFrumsýnt: 19/11 2005Sýnt 2 sinnumDagbók: Æfingar á Jólaævintýri Di..., afsakið Hugleix
Persónur og leikendur | |||
---|---|---|---|
Kapitóla, kona Friðriks | Anna Bergljót Thorarensen | ||
Ungmennafélagskona, púki og bóndi | Anna Bergljót Thorarensen | ||
Þórunn, vinnukona á heimili Ebenezers | Ásta Gísladóttir | ||
Ebenezer | Björn Thorarensen | ||
Sólveig frá Miklabæ, draugur nútíðarjóla | Fríða Bonnie Andersen | ||
Ungmennafélagskona, púki og bóndi | Fríða Bonnie Andersen | ||
Kristján, maður Þórunnar, vinnumaður á heimili Ebenezers | Guðmundur Erlingsson | ||
María, vinnukona hjá séra Frosta | Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | ||
Ungmennafélagskona, bóndi | Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | ||
Móri, draugur fortíðarjóla | Hjalti Stefán Kristjánsson | ||
Séra Oddur, draugur framtíðarjóla | Hjalti Stefán Kristjánsson | ||
Ungmennafélagsmaður | Hjalti Stefán Kristjánsson | ||
Ragnheiður, fyrrum ráðskona Ebenezers | Hulda B. Hákonardóttir | ||
Anna, dóttir Þórunnar og Kristjáns | Jenný Lára Arnórsdóttir | ||
Friðrik, frændi Ebenezers | Jón Geir Jóhannsson | ||
Ebenezer ungur | Jón Geir Jóhannsson | ||
Heiðlaug Svan, ungmennafélagsformaður | Júlía Hannam | ||
Lína, dóttir Þórunnar og Kristjáns | Melkorka Sigurðardóttir | ||
Tommi litli, sonur Þórunnar og Kristjáns | Kristín Nanna Vilhelmsdóttir | ||
Fjóla, kona Frosta | Sigríður Birna Valsdóttir | ||
Ungmennafélagskona, bóndi | Sigríður Birna Valsdóttir | ||
Séra Frosti, lærifaðir Ebenezers | Sigurður H. Pálsson | ||
Glámur, sænskur draugur | Sigurður H. Pálsson | ||
Bóndi | Sigurður H. Pálsson | ||
Bella, dóttir Frosta og Fjólu | Silja Björk Huldudóttir | ||
Magdalena, vinnukona hjá séra Frosta | Inga Rósa Loftsdóttir | ||
Ungmennafélagskona og bóndi | Inga Rósa Loftsdóttir | ||
Sullur Tomma | Úlfhildur Stefanía Jónsdóttir | (ekki í leikskrá) |
Tónlistarflutningur | |
---|---|
Hljómsveitin Forynjur og draugar | |
Anna Bergljót Thorarensen | klukkuspil, melódika, sleðabjöllur og slagverk |
Björn Thorarensen | orgel |
Eggert Hilmarsson | gítar |
Fríða Bonnie Andersen | klarinett, bassaklarinett og trompet |
Guðmundur Erlingsson | regnstafur og gítar |
Hjalti Stefán Kristjánsson | þverflauta, tinflauta, gítar, klukkuspil og saxófónn |
Hulda B. Hákonardóttir | melódika, orgel og asnakjálki |
Jenný Lára Arnórsdóttir | fiðla |
Jón Geir Jóhannsson | slagverk |
Loftur S. Loftsson | kontrabassi |
Sigurður H. Pálsson | banjó, mandólín og gúslí |
Leikmynd | |||
---|---|---|---|
Jón E. Guðmundsson, Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | |||
Búningar | |||
Dýrleif Jónsdóttir, Íris Auður Jónsdóttir | |||
Lýsing | |||
Guðmundur Steingrímsson | |||
Leikmyndamálun | |||
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | |||
Hárgreiðsla | |||
Lára Óskarsdóttir | |||
Leikskrá | |||
Ármann Guðmundsson | |||
Kynningarmál | |||
Anna Bergljót Thorarensen, Berglind Steinsdóttir, Björn M. Sigurjónsson, Sesselja Traustadóttir | |||
Förðun | |||
Elsa Dóra Grétarsdóttir | |||
Ljós á sýningum | |||
Einar Þór Einarsson, Árni Friðriksson | |||
Förðun á sýningum | |||
Sólveig Sigríður Hannam | |||
Teikningar í leikskrá | |||
Inga Rósa Loftsdóttir | |||
Hönnun leikskrár og veggspjalds | |||
Hallmar Freyr Þorvaldsson |
Úr gagnrýni
„Jólaævintýri Hugleiks er syngjandi skemmtileg sýning, með áherslu á 'syngjandi' og víst að þeir sem leggja leið sína í Tjarnarbíó munu skemmta sér vel.“ Hörður Sigurðarson, leiklist.is „Jólaævintýri Hugleiks er vel gerð og skemmtileg útgáfa af sögu Dickens og kemur áreiðanlega mörgum í gleðiríkt jólaskap.“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl. „... tónlistin er sérlega skemmtileg ... stefin eru falleg og útsetningarnar litríkar ...“ Jónas Sen, Mbl. „Á sama hátt má segja að sýning Hugleiks á Jólaævintýri, sem var stór og mannmörg, hafi verið athyglisverð fyrir tónlistarflutning leikaranna, en af nítján þátttakendum sýningarinnar spiluðu ellefu á ýmis hljóðfæri allt frá gítar til asnakjálka.“ Dómnefnd Þjóðleikhússins um athyglisverðustu áhugaleiksýninguna, 2005-06 „...eins skemmtilegt og Harry Potter, bara öðruvísi...“ Hekla, 8 ára, asahildur.blogspot.comMyndskeið
Hljóðdæmi


Myndir
![]() Studio |
||