Sagnasafn Hugleiks

Í öruggum heimi

 Um leikritið

 Myndir

Höfundur: Júlía Hannam

Leikstjóri: Kristín Nanna Vilhelmsdóttir

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn

Frumsýnt: 23/03 2006

Sýnt 2 sinnum

Viðurkenning
Sýning hátíðarinnar - Margt smátt 2006

Persónur og leikendur
ÞórðurJón Geir Jóhannsson 
MajaSilja Björk Huldudóttir 
ÞjónnLoftur S. Loftsson 
Maður eittSigurður H. Pálsson 
Maður tvöÞorgeir Tryggvason 

Tónlistarflutningur
Svavar Knútur Kristinssonpíanó

Tæknivinna
Hjalti Stefán Kristjánsson, Guðmundur Erlingsson
Kynnir
Rúnar Lund

Úr gagnrýni

„Brugðið var upp skýrum myndum í vel skrifuðum samræðum ... mjög skýr leikstjórn ...“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.

„... ákveðið andrúmsloft sem mér finnst alltaf jafn ómetanlegt í leikhúsi. Það má líkja því við eins konar trúnaðarsamband sem á rætur sínar m.a. í raunverulegri nærveru leikarans, trúverðugum texta höfundar og trausti leikstjórans á efniviðnum. Það sem gerði þetta verk svo hrífandi var líkast til einhvers konar kjörblanda ..., enda gekk nokkurn veginn allt upp. ... minnisstæð smámynd sem áhorfandanum er látið eftir að fylla inn í og gera að sinni eigin ef hann vill.“ Þorvaldur Þorsteinsson, Gagnrýni á Margt smátt 2006

„Tvimælalaust besta verk kvöldsins. Vel skrifað og öll útfærsla fín. ... Til hamingju, meira svona.“ Þorsteinn Bachmann, Gagnrýni á Margt smátt 2006

Myndir

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu