Kratavar
Um leikritið 
Höfundur:
Sigurður H. PálssonLeikstjóri:
Sigríður Lára SigurjónsdóttirHluti af
Þetta mánaðarlegaSýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn
Frumsýnt: 23/03 2006
Sýnt 2 sinnum
Úr gagnrýni
„... fyndinn þáttur ... vel leikinn ...“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.
„... einfalt, fallegt verk sem auðvelt ætti að vera að skapa úr hreina perlu.“ Þorvaldur Þorsteinsson, Gagnrýni á Margt smátt 2006
„Kratavar er ágætlega skrifað verk. Lengd verksins og bygging heldur vel utan um einfalda og fallega hugmynd.“ Þorsteinn Bachmann, Gagnrýni á Margt smátt 2006
Myndir