Hannyrðir
Um leikritið 
Höfundur:
Sigurður H. PálssonLeikstjóri:
Guðmundur ErlingssonHluti af
Þetta mánaðarlegaSýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn
Frumsýnt: 23/03 2006
Sýnt 2 sinnum
Viðurkenning |
 | Tilnefning, 2. sæti - Margt smátt 2006 |
Úr gagnrýni
„... hressilegur farsi ... fjarskalega fyndinn á köflum. ... Vel gert ...“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.
„Verulega skemmtileg hugmynd ... Umgjörðin öll var hrein og klár, notkun á tónlist og tækjum skínandi skemmtileg og myndirnar sem brugðið var upp hver annarri fallegri. ... hér höfum við eignast marktækt svar við Full Monty...“ Þorvaldur Þorsteinsson, Gagnrýni á Margt smátt 2006
„Vel gert. Vel smíðað verk og úrvinnsla góð. Verkið náði að koma á óvart og endurnýja sig á undan áhorfendanum, þ.e. aldrei dautt moment. Leikararnir náðu að hvíla vel í hannyrðum sínum... Það var einhver hrífandi sannleikur í þessu... Þessi sýning situr vel í minni.“ Þorsteinn Bachmann, Gagnrýni á Margt smátt 2006
Myndir