Sagnasafn Hugleiks

Hannyrðir

 Um leikritið

 Myndir

Höfundur: Sigurður H. Pálsson

Leikstjóri: Guðmundur Erlingsson

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn

Frumsýnt: 23/03 2006

Sýnt 2 sinnum

Viðurkenning
Tilnefning, 2. sæti - Margt smátt 2006

Persónur og leikendur
StulliHjalti Stefán Kristjánsson 
HalliV. Kári Heiðdal 
LalliEggert Hilmarsson 
VilliEinar Þór Einarsson 
GilliGunnar Gunnarsson 

Tæknivinna
Hjalti Stefán Kristjánsson, Guðmundur Erlingsson
Kynnir
Rúnar Lund

Úr gagnrýni

„... hressilegur farsi ... fjarskalega fyndinn á köflum. ... Vel gert ...“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.

„Verulega skemmtileg hugmynd ... Umgjörðin öll var hrein og klár, notkun á tónlist og tækjum skínandi skemmtileg og myndirnar sem brugðið var upp hver annarri fallegri. ... hér höfum við eignast marktækt svar við Full Monty...“ Þorvaldur Þorsteinsson, Gagnrýni á Margt smátt 2006

„Vel gert. Vel smíðað verk og úrvinnsla góð. Verkið náði að koma á óvart og endurnýja sig á undan áhorfendanum, þ.e. aldrei dautt moment. Leikararnir náðu að hvíla vel í hannyrðum sínum... Það var einhver hrífandi sannleikur í þessu... Þessi sýning situr vel í minni.“ Þorsteinn Bachmann, Gagnrýni á Margt smátt 2006

Myndir

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu