Sagnasafn Hugleiks
Valmynd
Pappírspési
Um leikritið
Höfundur:
Unnur Guttormsdóttir
Leikstjóri:
Unnur Guttormsdóttir
Hluti af
Þetta mánaðarlega
Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn
Frumsýnt: 03/10 2006
Sýnt 2 sinnum
Persónur og leikendur
Pési
Róbert Steindór Steindórsson
Tré
Keith Hayward
Grár köttur
Fríða Bonnie Andersen
Úr gagnrýni
„Verkið er vandað, vel skrifað, aðgengilegt og einfalt með mjög svo skemmtilegri notkun á tónlist. Hrífandi þó ekki síst vegna þess hve Róbert skilaði leik sínum á látlausan og fallegan hátt.“ Harpa Arnardóttir, Gagnrýni á Margt smátt 2007
Myndir