„Þessi þáttur heillaði mig og fangaði athygli mín. Þau Júlía og Guðmundur áttu frábæran samleik, hlustun og nærvera til fyrimyndar og verkið einhvern veginn heillandi. Leikstjórnin líka góð. Flottur endir, semsagt flott.“ Harpa Arnardóttir, Gagnrýni á Margt smátt 2007