Sagnasafn Hugleiks

Bingó

 Um leikritið

 Vídeó

Höfundur: Hrefna Friðriksdóttir

Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir

Sýningarstaður: Hjáleigan, Kópavogi

Frumsýnt: 14/04 2007

Leikferð: Riga, Lettlandi

Persónur og leikendur
BingóstjóriFrosti Friðriksson 
Brynjólfur, eiginmaður IngibjargarGuðmundur Lúðvík Þorvaldsson
Ingibjörg, eiginkona BrynjólfsErla Dóra Vogler
NannaJúlía Hannam 
Gísli, bróðir BrynjólfsVíðir Örn Jóakimsson
ÓlafíaJenný Lára Arnórsdóttir 

Aðstoð við leikstjóra
Hrefna Friðriksdóttir
Leikmynd og búningar
Hrefna Friðriksdóttir
Lýsing
Skúli Rúnar Hilmarsson, Arnar Ingvarsson
Leikmyndahönnuði til aðstoðar
Frosti Friðriksson, Ásta Gísladóttir
Leikmunir
Hrefna Friðriksdóttir
Leikskrá
Ármann Guðmundsson, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Kynningarmál
Sesselja Traustadóttir, Ásta Gísladóttir, Gísli Björn Heimisson
Tæknivinna á sýningum
Skúli Rúnar Hilmarsson, Arnar Ingvarsson
Hljóðmynd
Hrefna Friðriksdóttir
Hönnun leikskrár og veggspjalds
Einar Þór Samúelsson

Úr gagnrýni

„... fyrir samstilltan leik, snjallar sviðslausnir og hárfínar tímasetningar...“ Dómnefnd Þjóðleikhússins, 2006-07

Myndskeið

Sýnishorn
Myndskeið