Sagnasafn Hugleiks

Fyrir

 Um leikritið

Höfundur: Hrefna Friðriksdóttir

Leikstjóri: Kristín Nanna Vilhelmsdóttir

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn

Frumsýnt: 22/04 2007

Persónur og leikendur
JónJón Geir Jóhannsson 
EmblaAnna Bergljót Thorarensen 

Tónlistarflutningur
Gunnar Benediktssonóbó

Úr gagnrýni

„Þetta er lunkið verk og leynir á sér, leikararnir eru hæfileikaríkir og fóru vel með sitt.“ Harpa Arnardóttir, Gagnrýni á Margt smátt 2007