Sagnasafn Hugleiks

Þriðji dagurinn

 Um leikritið

Höfundur: Sigurður H. Pálsson

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn

Frumsýnt: 22/04 2007

Persónur og leikendur
VilliEinar Þór Einarsson 
LalliEggert Hilmarsson 
StulliHjalti Stefán Kristjánsson 
GilliHilmar Valur Gunnarsson 

Úr gagnrýni

„Geggjað! Gaman! Þetta verk kom mér mest á óvart, ... Frábær vinna með situationir. Leikarar ... hvíldu mjög vel í persónunum og þekktu þær greinilega vel. Samleikurinn var alveg til fyrirmyndar og það allra besta í þessu voru gerðirnar á sviði. Orginal og mjög svo spennandi vinna.“ Harpa Arnardóttir, Gagnrýni á Margt smátt 2007