Sagnasafn Hugleiks

Að vera eða ekki vera

 Um leikritið

Höfundur: Árni Friðriksson

Leikstjóri: Árni Friðriksson

Hluti af Gamli góði Villi – Sjeikspír í höndum Hugleiks

Sýningarstaður: Hugleikhúsið, Eyjarslóð

Frumsýnt: 29/05 2011

Sýnt 2 sinnum

Persónur og leikendur
FúsiBjörn Thorarensen 
DísaSigríður Bára Steinþórsdóttir 
LeikariHjörvar Pétursson 

Framkvæmdastjóri
Þorgeir Tryggvason, Árni Friðriksson
Lýsing
Guðmundur Erlingsson
Leikskrá
Ásta Gísladóttir
Kynnir
Sævar Sigurgeirsson