Sjö sortir
Um leikritiðHöfundur:
Leikstjórar:
Þór TuliniusRúnar GuðbrandssonSýningarstaður: Iðnó
Frumsýnt: 18/11 2001
Sýnt 3 sinnum fyrir samtals 170 manns
Úr gagnrýni
„Heilt yfir var þetta ánægjuleg heimsókn til Hugleiks og ástæða til að þakka þeim fyrir framtakið og heimboðið. Þar er ekki í kot vísað og víst að þar er alltaf nóg til og meira frammi, eins og konan sagði.“ Hörður Sigurðarson, leiklist.is