Sagnasafn Hugleiks

Í húsinu

 Um leikritið

Höfundur: Sigrún Óskarsdóttir

Leikstjóri: Sesselja Traustadóttir

Hluti af Þetta mánaðarlega

Sýningarstaður: Kaffileikhúsið

Frumsýnt: 14/10 2002

Sýnt 2 sinnum fyrir samtals 160 manns

Persónur og leikendur
KapítólaHelga Sveinsdóttir 
KapítólaJónína Helga Björgvinsdóttir 
PéturGísli Björn Heimisson 
SveinnSigurður H. Pálsson 
GuðrúnFríða Bonnie Andersen 

Aðstoð við leikstjóra
Hafdís Hansdóttir
Leikmynd
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir, Jón E. Guðmundsson
Lýsing
Gunnar Gunnarsson

Úr gagnrýni

„Persónulýsingar höfundar eru bæði trúverðugar og forvitnilegar og textinn vel skrifaður, húmorískur og hnitmiðaður. ... Fríða Bonnie Andersen var einfaldlega frábær...“ Soffía Auður Birgisdóttir, Morgunblaðið