Hefndin er sæt (2002)
Höfundur:
Nína Björk JónsdóttirHlutverk: 1 (1/0/0)
Páll er er fremur misheppnaður og bitur maður sem sér ofsjónum yfir velgegni gamals skólafélaga síns. Hann ákveður því að ná sér niðri á honum en það fer örlítið öðru vísi en hann ætlaði.
Textabrot:
Ætli ég gæti ráðið leynimorðingja til að drepa mig? Skipuleggja morðið... Best væri ef líkið fyndist aldrei, svona eins og Geirfinnur. Hann er ódauðlegt nafn í Íslandssögunni. Hvert mannsbarn veit hver hann var...
Sett upp af Hugleik:
Sett upp utan Hugleiks: