Níu nóttum fyrir jól (2002)
Höfundur: Fríða Bonnie AndersenHlutverk: 4 (2/2/0)Gerist á hvíldarheimili fyrir úttaugaða jólasveina. Rétt fyrir aðalvertíðina (þ.e. rétt eftir jólin) hefur nýr starfsmaður verið ráðinn sem á bágt með að skilja að jólasveinarnir kæra sig ekki um að vera minntir á jólin utan vinnutíma.
Sett upp af Hugleik:
Kaffileikhúsið (2002) |