Dúfur (1993)
Höfundur: Sigrún ÓskarsdóttirHlutverk: 2 (0/2/0)Tvær konur ræða saman á snyrtingu á skemmtistað. Önnur hafði verið við
jarðarför frænda síns um daginn og kemur í ljós þegar líður á samtalið að
hin þekkti þann látna frá gamalli tíð.
Sett upp af Hugleik:
Hafnarhúsið við Tryggvagötu (1994) |